Nýlegar fréttir
Þjóð gegn þjóðarmorði
Fjöldafundur laugardaginn 6. september 2025 kl. 14:00. BSRB auglýsir fjöldafund. Samstaða með Palestínu, sem er breiðfylking félaga, hópa, samtaka og stofnana, efnir til fjöldafundar þann 6. september klukktan tvö. Sjá…
Vetrardvöl í orlofshúsum FSS 2025
Stjórn FSS auglýsir hér með eftir umsóknum félagsfólks síns um helgardvöl í orlofshúsum félagsins í Biskupstungum og Munaðarnesi í haust/vetur 2025. Helgarleiga telst frá fimmtudegi til mánudags. Sjá meðf. eyðublað….
Gjafabréf í flug
Sala á gjafabréfum í flug, til félagsmanna, hófst 7. mars 2025. Sala gjafabréfanna stendur til 31. maí nk. en nánari upplýsingar um verð, skilmála og fyrirkomulag kaupanna, hafa verið sendar…
Aðalfundur FSS verður haldinn 27. nóvember nk. kl. 16:15
Fundurinn verður haldinn í AKÓGES salnum að Lágmúla 4. Nánari upplýsingar varðandi dagskrá fundarins o.fl. verður send öllum félagsmönnum í tölvupósti.
Auglýsing um helgarleigu í orlofshúsum FSS á haustönn 2024
Stjórn FSS auglýsir eftir umsóknum félagsfólks um helgardvöl í orlofshúsum félagsins í Hrísholti, Munaðarnesi og á Akureyri. Sjá meðfylgjandi umsóknareyðublað fyrir vetrarleigu í orlofshúsum FSS.
Nýr kjarasamningur FSS samþykktur
Anna Rósa Gestsdóttir og Kristinn Helgi Sveinsson, voru fulltrúar fyrir hönd FSS í samninganefndinni. Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila, sem undirritað var 28. júní…
Félagsmaður í FSS :
- nýtur kjarasamnings/ stofnanasamnings félagsins
- nýtur veikindaréttar og fæðingarorlofs
- á rétt á að kjósa trúnaðarmann og stjórn
- á rétt á að dvelja í orlofshúsum félagsins
- á rétt á styrkjum úr Starfsmenntunarsjóði Sameykis
- á rétt á styrkjum úr Styrktarsjóði BSRB
- á rétt á gjaldfrjálsum námskeiðum hjá Starfsmennt
- á rétt á þjónustu frá Virk, starfsendurhæfingarsjóði
- vinnur sér inn réttindi hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins (LSR) eða Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda
- á rétt á framlagi frá atvinnurekanda á móti eigin framlagi í séreignarsjóð